Sony Xperia M5 - Simple Home skjámynd

background image

Simple Home skjámynd

Skjámyndin Simple Home er annar heimaskjár sem birtist mest notuðu forritin þín og

hefur að geyma hraðval svo að hægt er að hringja í skyndi í tiltekna tengiliði. Hún hefur

einnig að geyma stærri leturgerð fyrir foruppsett forrit eins og Tengiliði, Skilaboð og

Dagbók.

Simple Home skjámynd virkjuð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Heima > Einfaldur heimaskjár.

3

Fylgdu leiðbeiningum á skjánum og pikkaðu svo á

Í lagi.

Skipt yfir í staðlaðan heimaskjá

Á Heimaskjár pikkarðu á

Stillingar > Fara úr Einföldum heimaskjá > Í lagi.

135

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.