Simple Home skjámynd
Skjámyndin Simple Home er annar heimaskjár sem birtist mest notuðu forritin þín og
hefur að geyma hraðval svo að hægt er að hringja í skyndi í tiltekna tengiliði. Hún hefur
einnig að geyma stærri leturgerð fyrir foruppsett forrit eins og Tengiliði, Skilaboð og
Dagbók.
Simple Home skjámynd virkjuð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Heima > Einfaldur heimaskjár.
3
Fylgdu leiðbeiningum á skjánum og pikkaðu svo á
Í lagi.
Skipt yfir í staðlaðan heimaskjá
•
Á Heimaskjár pikkarðu á
Stillingar > Fara úr Einföldum heimaskjá > Í lagi.
135
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.