Sony Xperia M5 - Dagsetning og tími

background image

Dagsetning og tími

Þú getur breytt dagsetningu og tíma í tækinu.

Dagsetning stillt handvirkt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Dagsetning & tími.

3

Slökktu á

Sjálfvirk tímastilling eiginleikanum með því að pikka á sleðann.

4

Pikkaðu á

Dagsetning.

5

Flettu til vinstri eða hægri eða notaðu örvarnar til að velja dagsetningu.

6

Pikkaðu á

Í lagi.

Tíminn stilltur handvirkt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Dagsetning & tími.

3

Slökktu á

Sjálfvirk tímastilling eiginleikanum með því að pikka á sleðann.

4

Pikkaðu á

Stilla tíma.

5

Veldu viðeigandi gildi fyrir klukkustundir og mínútur.

6

Pikkaðu á

Í lagi.

Tímabelti stillt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Dagsetning & tími.

3

Slökktu á

Sjálfvirkt tímabelti eiginleikanum með því að pikka á sleðann.

4

Pikkaðu á

Velja tímabelti.

5

Veldu valkost.