Sony Xperia M5 - Movie Creator

background image

Movie Creator

Xperia™ Movie Creator býr sjálfkrafa til stutt myndskeið úr fyrirliggjandi myndum og

myndskeiðum. Forritið ákveður sjálfkrafa tímalínuna til að búa til myndskeiðið. Það getur

t.d. tekið úrval mynda og myndskeiða frá laugardagsbíltúr eða tilteknu tímabili sem nær

yfir viku, mánuð eða jafnvel ár og búið til myndskeið úr því. Þú færð tilkynningu þegar

yfirlitskvikmyndin er tilbúin. Þú getur svo breytt henni að vild. Til dæmis er hægt að breyta

heitinu, eyða atriðum, breyta tónlistinni eða bæta við fleiri myndum og myndskeiðum. Þú

getur búið til yfirlitskvikmyndir með því að velja myndir og myndskeið handvirkt.

117

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Movie Creator opnað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Movie Creator.

Kveikt eða slökkt á tilkynningum frá Movie Creator

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Movie Creator.

3

Pikkaðu á og svo á

Stillingar og pikkaðu svo á sleðann Tilkynningar til að kveikja

eða slökkva á tilkynningum.

Kveikt eða slökkt á sjálfvirkri gerð yfirlitskvikmynda

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Movie Creator.

3

Pikkaðu á og svo á

Stillingar og pikkaðu svo á sleðann Sjálfvirk sköpun til að

kveikja eða slökkva á eiginleikanum.

Yfirlitskvikmynd búin til handvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Movie Creator.

3

Pikkaðu á >

Búa til nýtt >Veldu myndir og/eða myndskeið.

4

Snertu hlut til að velja hann, pikkaðu síðan á aðra hluti sem þú vilt bæta við til að

velja þá.

5

Pikkaðu á

Búa til. Ef þú vilt breyta yfirlitskvikmynd, pikkaðu á Skoða sögu og

notaðu síðan tæki í tækjastikunni til að breyta eins og þú vilt.