Sony Xperia M5 - PlayStation™‎ Video-þjónustan

background image

PlayStation™ Video-þjónustan

Notaðu PlayStation™ Video-þjónustuna til að kaupa og leigja kvikmyndir eða

sjónvarpsþætti sem þú getur ekki aðeins horft á í Android™-tækinu heldur einnig á
tölvunni, PlayStation

®

Portable (PSP

®

), PlayStation

®

3, PlayStation

®

4 eða PlayStation

®

Vita. Veldu úr nýjustu myndunum frá Hollywood, hasarmyndum, sígildum myndum og

fjölda annarra flokka.
Þú þarft að stofna reikning á Sony Entertainment Network ef þú vilt kaupa eða leigja

kvikmyndir í gegnum PlayStation™ Video-þjónustuna. Ef þú ert með PlayStation®-

kerfisreikning geturðu notað hann í staðinn.

Ef þú notar tæki með mörgum notendum verður þú að skrá þig inn sem eigandi (sem

aðalnotandi) til að nota PlayStation™ Video-þjónustuna.

Sony Entertainment Network með PlayStation™ Video er ekki í boði á öllum mörkuðum.

Viðbótarskilmálar eiga við.

Hafist handa með PlayStation™ Video

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á og fylgdu síðan leiðbeiningunum á skjánum til að byrj að

nota PlayStation™ Video

118

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.