Skjávernd
Áður en tækið er notað tekurðu verndarfilmuna af með því að toga í útstæða flipann.
Mælt er með því að nota Skjáhlíf merkta Sony eða skjáverndara ætlaðan þessari Xperia™
gerð til að vernda tækið þitt. Skjáverndarbúnaður frá þriðja aðila gæti hulið nema, linsur,
hátalara eða hljóðnema og þannig komið í veg fyrir að tækið virki sem skyldi. Slíkt getur
ógilt ábyrgðina.
9
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.