Kennsl borin á tónlist með TrackID™
Notaðu TrackID™ tónlistargreiningartæknina til að bera kennsl á lag sem þú heyrir í
umhverfi þínu. Taktu bara upp smáhluta af laginu og þú færð flytjanda, heiti og
plötuupplýsingar á nokkrum sekúndum. Þú getur keypt lög sem TrackID™ ber kennsl á
og skoðað TrackID™ lista til að sjá hverju notendur TrackID™ um víða veröld eru að leita
að. Bestur árangur fæst með því að nota TrackID™ í hljóðlátu umhverfi.
94
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Leitaðu að upplýsingum um lög, plötur og flytjendur
2
Búðu til TrackID™ prófíl á netinu
3
Skoðaðu nýjustu vinsældarlista
4
Skoðaðu valkosti TrackID
5
Skoðaðu sögu frá fyrri leitum
6
Sjáðu hverju aðrir fylgjast með
7
Berðu kennsl á tónlistina sem þú hlustar á
Hugsanlega eru TrackID™ forritið og sumir eiginleikar TrackID™ þjónustunnar ekki studdir í
öllum löndum eða svæðum, eða í öllum kerfum og/eða af öllum þjónustuveitum. Hægt er að
tengja TrackID™ við straumspilunarþjónustur sem til staðar eru í þínu landi.
Kennsl borin á tónlist með TrackID™ tækni
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
TrackID™ og beindu tækinu í átt að tónlistinni.
3
Pikkaðu á . Ef TrackID™ þekkir lagið birtast niðurstöðurnar á skjánum.
Til að fara aftur á
TrackID™ upphafsskjáinn pikkarðu á .
Upplýsingar um flytjanda lags skoðaðar
1
Eftir að
TrackID™ forritið ber kennsl á lagið birtist niðurstaðan á heimskjá
TrackID™.
2
Flettu að niðurstöðunni sem þú vilt skoða og pikkaðu til að opna hana.
Lagi eytt úr lagasögu
1
Opnaðu
TrackID™ forritið og flettu að laginu sem þú vilt eyða.
2
Snertu og haltu skjánum til að láta birtast.
3
Pikkaðu á .
TrackID™ LIVE notað
Þú getur notað TrackID™ LIVE til að sjá LIVE-rakningar í rauntíma. Tvær aðferðir eru til að
kveikja á TrackID™ LIVE:
•
Pikkaðu á kortið á heimaskjá TrackID™.
•
Eða ýttu á og pikkaðu svo á TrackID™ LIVE.
Þú getur stillt hversu hratt þú vilt fá rakninguna og getur slökkt og kveikt á forskoðun laga.
95
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.