Sony Xperia M5 - Tónlistarvalmynd

background image

Tónlistarvalmynd

Tónlistarvalmyndin gefur þér yfirlit yfir öll lög í tækinu. Héðan getur þú unnið með albúm

og spilunarlista.

92

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Farðu aftur í heimavalmynd tónlistar

2

Skoðaðu spilunarröð

3

Flettu í öllum flytjendum

4

Flettu í öllum plötum

5

Flettu í öllum lögum

6

Flettu í öllum möppum

7

Flettu í öllum spilunarlistum

8

Samnýtt tónlist spiluð í öðru tæki

9

Öll sótt netvörp eða netvörp í áskrift sótt

10 Opnaðu stillingarvalmyndina fyrir tónlistarforritið

11 Opnaðu stuðningsvalmyndina fyrir tónlistarforritið

Tónlistarvalmyndin opnuð.

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á .

Farið aftur í heimaskjá tónlistar

Þegar tónlistarvalmyndin er opin skaltu pikka á

Heima.

Þegar tónlistarvalmyndin er opin skaltu pikka á skjáinn hægra megin við

valmyndina.

Lagi eytt

1

Flettu að laginu sem þú vilt eyða í tónlistarvalmyndinni.

2

Haltu inni laginu og pikkaðu síðan á

Eyða í listanum sem birtist.

3

Pikkaðu aftur á

Eyða til að staðfesta.