Sony Xperia M5 - Uppsetning tölvupósts

background image

Uppsetning tölvupósts

Notaðu tölvupóstsforritið í tækinu til að senda og taka á móti tölvupósti í gegnum

tölvupóstsreikningana þína. Þú getur notað einn eða fleiri tölvupóstsreikninga samtímis, þ.

á m. Microsoft Exchange ActiveSync reikninga fyrir fyrirtæki.

Uppsetning á pósthólfi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Tölvupóstur.

3

Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum til að ljúka uppsetningunni.

Fyrir sumar tölvupóstsþjónustur getur verið að þú þurfir að hafa samband við

tölvupóstsþjónustuveituna fyrir upplýsingar um nánari stillingar fyrir pósthólfið.

Öðru pósthólfi bætt við

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Tölvupóstur.

3

Pikkaðu á og síðan á

Stillingar > Bæta við reikningi.

4

Sláðu inn netfangið og lykilorðið, pikkaðu síðan á

Næsta. Ef ekki er hægt að hlaða

niður stillingunum fyrir pósthólfið sjálfkrafa lýkurðu við uppsetninguna handvirkt.

5

Þegar því er lokið pikkarðu á

Næsta.