Sony Xperia M5 - Uppáhald og hópar

background image

Uppáhald og hópar

Tengiliðir sem þú merkir sem uppáhalds birtast undir uppáhaldsflipann í tengiliðaforritinu

ásamt tengiliðum sem þú hefur hringt mest í eða „top contacts“. Á þennan hátt færðu

skjótari aðgang að þessum tengiliðum. Einnig geturðu tengt tengiliði við hópa til að hafa

skjótari aðgang að hópi tengiliða í gegnum tengiliðaforritið.

Til að merkja tengilið sem uppáhalds eða fjarlægja merkið

1

Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á .

2

Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt bæta við eða fjarlægja úr uppáhalds.

3

Pikkaðu á .

81

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Uppáhaldstengiliðir skoðaðir

1

Á Heimaskjár pikkarðu á og pikkar svo á .

2

Pikkaðu á

Uppáhald.

Tengilið skipað í hóp

1

Í tengiliðaforritinu pikkarðu á tengiliðinn sem þú vilt skipa í hóp.

2

Pikkaðu á , pikkaðu síðan á stikuna beint undir

Hópar.

3

Merktu við gátreitina fyrir hópana sem þú vilt bæta tengiliðnum við.

4

Pikkaðu á

VISTA.